Það var svo sannarlega gott að vera í bústað á vesturlandi í viku og enda dásamlega dvöl á því að eyða síðustu dögunum í góðu yfirlæti hjá Freyju og Ebba á Akranesi. Fríinu var eytt í stórum dráttum eins og myndirnar bera með sér.






Við láum í leti
og höfðum það gott
Ágúst Bragi tók sín fyrstu skref sem ferfættlingur.
Hann vaknaði einn morguninn, fór fram og skreið af stað.
Þar með var það komið :)

Freyja og Ágúst Bragi í boltaleik í stofunni á Akranesi.

Hann vaknaði einn morguninn, fór fram og skreið af stað.
Þar með var það komið :)

Freyja og Ágúst Bragi í boltaleik í stofunni á Akranesi.

Litli með "múvin" á hreinu.

Þegar heim var komið tóku við
fjárhússmíði fyrir Nonna afa og
vígsla á nýja pollagallanum.

Ágúst Bragi að sýna afa sínum hvernig á að fara með hamar

Þegar heim var komið tóku við
fjárhússmíði fyrir Nonna afa og
vígsla á nýja pollagallanum.

Ágúst Bragi að sýna afa sínum hvernig á að fara með hamar

Daði og pabbi eitthvað að vísinda.

Ágúst Bragi að fíla sig upp í fjárhúsi.

Gaman að smakka á drullunni.


Ágúst Bragi að fíla sig upp í fjárhúsi.

Gaman að smakka á drullunni.

Þegar fjárhússmíðunum var lokið tóku við hreindýraveiðar
Á þriðjudegi var farið upp í Sandaskörð og
svipast um eftir dýrum þar til komin var þoka og súld.
Þá fórum við heim og ákváðum að bíða til morguns.
svipast um eftir dýrum þar til komin var þoka og súld.
Þá fórum við heim og ákváðum að bíða til morguns.

Á miðvikudag var sól og blíða.
Veiðimenn og fylgdarsveinar voru kvaddir
að Hjartarstöðum í Eiðaþinghá.
Þaðan var gengið upp að Botndalsfjalli og dýrin elt.
15 tímum seinna var búið að fella fjögur dýr og
allir komnir heim heilu húfi.

Gamli að hlaða hólkinn áður en haldið var
af stað á eftir dýrunum
Veiðimenn og fylgdarsveinar voru kvaddir
að Hjartarstöðum í Eiðaþinghá.
Þaðan var gengið upp að Botndalsfjalli og dýrin elt.
15 tímum seinna var búið að fella fjögur dýr og
allir komnir heim heilu húfi.

Gamli að hlaða hólkinn áður en haldið var
af stað á eftir dýrunum

Það er margt líkt með skyldum!

3 comments:
Æði!! Þið eruð greinilega búin að hafa það gott :) Bið að heilsa í bæinn!
Já þið búið enn í Fellahreppi...
Það væri nú gaman að líta á ykkur við tækifæri ;-)
hahaha...myndin af ÁB með heyrnaskjólin er æðisleg! Gaman að sjá myndir af ykkur liðinu! 2 dagar í að uppáhaldsfrænkan komi heim! Jei! Kveðja Freyja
Post a Comment